Frjálsar.is » MFL í æfingabúðum á Alfa Mar

MFL í æfingabúðum á Alfa Mar

Meistaraflokkur Ármanns er þessa stundina staddur í æfingabúðum á Alfa Mar í Portúgal þar sem æft er við toppaðstæður. 

Er þetta liður að undirbúningstímabilinu fyrir komandi keppnistímabil í sumar. 

Hópurinn lagði af stað sl föstudag og er væntanlegur til landsins aftur 31. mars. Kastarahópurinn mun þó vera lengur eða til 3. april.

Með í för eru Kári Jónsson, yfirþjálfari og Paul Couta kast-og styrktarþjálfari.

Mikil stemning og gleði er í hópnum og er óhætt að segja að æft sé stíft þessa dagana.

Myndir og ferðasaga er væntanleg.

Stjórnin notar tækifærið og kastar kveðju út til okkar fólks og óskar þeim gleðilegra páska sem og velgengni á æfingum.

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns