Æfingar í frjálsum falla niður hjá 1.-10. bekk í dag

Vegna afar slæms veðurútlits falla allar æfingar 1.-10. bekkjar niður hjá frjálsíþróttadeild Ármanns í dag þriðjudaginn 1. desember.

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns