Ármannshlaupið 2014
Miðvikudagskvöldið 9. júlí kemur í ljós hverjir eru bestu götuhlaupararnir….
…því þá fer Ármannshlaupið fram, með góðum stuðningi Eimskips, sem er jafnframt er meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi. Þetta þýðir þó ekki að minni spámenn eða byrjendur þurfi að halda sig til hlés, því hlaupaleiðin er með þeim léttari og fékk hlaupið afar góða umsögn á hlaup.is í uppgjöri síðasta árs. Allar upplýsingar má finna hér á síðunum fyrir neðan og nú er ekki eftir neinu að bíða heldur bara að skrá sig, það tekur enga stund og er mun ódýrara en að gera það á mótsdegi!
- Heimasíða Ármannshlaupsins 2014 – http://www.frjalsar.is/armannshlaupid-2014
- Powerade sumarhlaupin hjá ÍBR – http://www.marathon.is/powerade
- Fésbókarsíða hlaupsins – https://www.facebook.com/armannshlaupid
Mótanefndin
