Fimleikaæfing helgarinnar
Meistaraflokkurinn æfir flesta laugardaga í fimleikasal Ármanns. Aðstaðan þar er frábær og býður upp á mikla fjölbreytni í æfingum. Laugardaginn 23.nóvember hvíldu flestir eftir öfluga testviku en Bjarni Malmquist Jónsson og Kristófer Þorgrímsson slógu ekki slöku við eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.Endilega skoðið öll hin meistaraflokksmyndböndin.
