Mælingarvika – Fimmhopp
Meistaraflokkur heldur áfram að mæla og meta getu. Nú voru það fimmhopp með fjögurra skrefa aðhlaupi. Mælt í gær, miðvikudag.
Í þetta skiptið skoppaði þrístökkvarinn Bjarni Már Ólafsson lengst, 18,49m.
Myndband frá æfingunni má sjá að neðan.
