Ármenningar opna frjálsar.is
Frjálsíþróttadeild Ármanns opnar hér með síðuna frjalsar.is. Hér er ætlunin að birta fréttir, myndir, myndbönd og fleira af frjálsum. Ármenningar verða hér í aðalhlutverki þó fleiri komi fyrir.
Mögulegt er að gerast áskrifandi að færslum síðunnar með t.d. RSS streymi, hér.
Allar ábendingar vel þegnar á armann@frjalsar.is
