Frjálsar.is » Ármannshlaupið 2014

Ármannshlaupið 2014

Ármannshlaupið 2014

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata braut þar sem margir hafa náð sínum besta tíma. Ræsing og endamark er við Vöruhótel Eimskips Sundahöfn. Munur á hæsta og lægsta punkti á brautinni er aðeins 6,7 metrar. Ármannshlaupið 2014 er jafnframt Íslandsmeistaramót í 10 km hlaupi.

Úrslit


Röð Nafn Hlaupahópur Tími Flöguími

Úrslit fyrri ára
Ármannshlaupið 2013: hlaup.is
Ármannshlaupið 2012: hlaup.is
Ármannshlaupið 2011: hlaup.is
Ármannshlaupið 2010: hlaup.is
Ármannshlaupið 2009: hlaup.is

Myndir
Myndir frá hlaupinu árið 2013 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2012 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2011 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2010 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.

Skráðu þig í hlaupið  |  Hverjir eru skráðir?

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns