Unglingaflokkur – Æfingar

Unglingaflokkur 7. og 10. bekkur

Æfingatími veturinn 2015-2016 er 17:00-18:30 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Á föstudögum er æfingin frá 16:10–17:40.

Iðkendur þurfa ekki annað en hefðbundinn íþróttafatnað og létta íþróttaskó.

Æfingagjald haustannar 2015 er 30.500,-. Innifalið í æfingagjöldum eru keppnisgjöld haustannar og 1.000,- króna iðkendagjald til FRÍ.

Skráning í æfingar fer fram í skráningarkerfi Ármanns á armenningar.felog.is. Mögulegt er að nota frístundakort Reykjavíkurborgar til greiðslu æfingagjalda.

Aðalþjálfari er Örvar Ólafsson íþróttafræðingur, sími: 863 9980

Netfang: unglingar@frjalsar.is

Æfingarnar fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sjá afstöðumynd að neðan.

sviþjoðarfarar2014Frjálsíþróttahöll afstöðumynd

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.

Aðventumót Ármanns