Meistaraflokkur
Meistaraflokkur Ármanns hefur á að skipa glæsilegum íþróttömönnum. Við bjóðum upp á frábæra þjálfara, jákvæðan anda og metnað sem hjálpar íþróttamönnum við að ná frábærum árangri.
Yfirþjálfari meistaraflokks er Kári Jónsson, karijo@gardabaer.is