Frjálsar.is » Leiðbeiningar fyrir síðuskrifara

Leiðbeiningar fyrir síðuskrifara

Takk fyrir að nenna að skrifa á síðuna. Nokkrir punktar fylgja. Endilega breytið og bætið eftir þörfum. Takk, Freyr ——————-

Að bæta við færslu (grein/frétt…)

a) Setjið „Sérkennis mynd“ (e. featured image), hún er sett lengst niður til hægri. Þetta er myndin sem birtist á forsíðu, þar sem nýjustu fréttir rúlla í gegn.
b) Veljið „Flokk“, það tryggir að færslan birtist á réttri/ykkar síðu.
c) Endilega birtið greinina á Facebook og víðar.
d) Stundum virðist þurfa að nota trix til að texti komi ekki í belg og biðu. Þá er mögulegt að nota:
  i) < br / > táknið fyrir aftan textann, til að búa til nýja línu.
  ii) Eða nota < p > < / p > til að umlykja textann. Sbr. < p >Það sem er hér er ein málsgrein< / p >
Ath. í hvorugu tilfelli má hafa bil í táknunum (fyrir framan eða aftan ‘p’ eða ‘br’.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns