Frjálsar.is » Fullorðins frjálsar

Fullorðins frjálsar

Í vetur munum við bjóða upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir fullorðna í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.

Æfingar byggjast á léttum sprettæfingum, þrekæfingum og æfingum með bolta, kúlur og önnur frjálsíþróttaáhöld.

Æfingar til að byrja með einu sinni í viku, á þriðjudögum klukkan 19:30. Æfingar hefjast 16. september.

Áhugasamir hafi samband með tölvupósti á fullordins@frjalsar.is

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns