Frjálsar.is » Frjálsar í vetur

Frjálsar í vetur

Opnað hefur verið fyrir skráningu í frjálsar í vetur sjá hér: https://armenningar.felog.is 

Uppkast að æfingatöflu vetrarins má sjá að neðan:

  Mánudagur Þriðjudagur Fimmtudagur Föstudagur
1. og 2. bekkur   ? ?  
3. og 4. bekkur   16:20-17:20 16:20-17:20  
5. og 6. bekkur 16:20-17:50 16:20-17:50 16:20-17:50  
7. til 10. bekkur 16:10-17:40 17:00-18:30 17:00-18:30 16:10-17:40

Í næstu viku 1. og 2. september fer fram Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum í Laugardalshöll. Verið velkomin!

Það er fjör í frjálsum, verið velkomin!

 

Hressir þátttakendur í boðhlaupi 13 ára stúlkna

Hressir þátttakendur í boðhlaupi 13 ára stúlkna

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns