Frjálsar.is » Reynir Björgvinsson

Höfundur safns

Óðinn í samstarf við Holta kjúkling og MS

Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson, sem gekk til liðs við okkur Ármenninga í vetur, hefur hafið samstarf við Holta kjúkling og MS.

Að sögn Óðins er hann mjög ánægður með þetta samstarf, sem muni hjálpa honum enn frekar við að ná markmiðum sínum.

Þetta er jafnframt frábær auglýsing fyrir MS og Holta enda Óðinn frábær íþróttamaður og fyrirmynd jafnt innan sem utan vallar.

Innanfélagsmót Ármanns

Innanfélagsmót Ármanns fer fram á morgun 9.maí kl 18:00 í Laugardalshöllinni. Keppt verður í 60m hlaupi karla, kúluvarpi karla og stangarstökki kvenna. Nú fer lokaundirbúningur að hefjast fyrir átökin í sumar en aðeins er rúm vika þar til fyrsta mót í mótaröð FRÍ hefjist. Stuðningsmenn Ármanns eru hvattir til að leggja leið sína í höllina og sjá hvernig Ármenningar koma undan vetri.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns