Æfingar í frjálsum falla niður hjá 1.-10. bekk í dag Þetta ritaði Freyr Ólafsson, 01/12/2015. Tilheyrir Almennt, Barnaflokkar, Forsíðufréttir Vegna afar slæms veðurútlits falla allar æfingar 1.-10. bekkjar niður hjá frjálsíþróttadeild Ármanns í dag þriðjudaginn 1. desember.