Frjálsar.is » Árangur á MÍ sl helgi

Árangur á MÍ sl helgi

Meistaramót Íslands í frjálsum fullorðinna fór fram laugardaginn 25. júlí sl á Kópavogsvelli.

Meistaraflokkur Ármanns sendi 9 keppendur til leiks að þessu sinni en þess má geta að þá vantaði all nokkra frá okkur.

Flottur árangur náðist og má sjá niðurstöðu okkar fólks hér að neðan. Þess má geta að þá vann Ásdís þrenn gullverðlaun, María silfur í spjóti og Viktor með brons í 800m og sömuleiðis pb í 400m.

400m karla: Viktor Orri í 4. sæti á  51,28pb. Trausti Þór í 7. sæti á 52,35.

800m karla: Viktor í 3 sæti á 1.56,45. Björn margeirs í 4. sæti á 1.57,04. Traust í 5 sæti á 1.58,17

Langstökk karla: Guðmundur Karl í 8 sæti með 6,09m. Ásvaldur með 5,63 í 15. sæti

Kúluvarp karla: Orri Davíðs í 7 sæti með 14,23m

Kringla: Orri í 8 sæti með 38,76m

Spjótkast karla: Guðmundur karl með 40,31m í 6. sæti

Stangarstökk kvenna: Andrea Rún með 2,72m í 5. sæti

Kúluvarp kvenna: Ásdís með 14,74m í 1. sæti

Kringla kvenna: Ásdís með 49,31 pb í fyrsta sæti

Spjót kvenna: Ásdís með 55,38m í 1. sæti og María Rún með 44,18m í 2. sæti

 

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns