Frjálsar.is » Mundi sjötti í Köben

Mundi sjötti í Köben

Guðmundur Úlfarsson keppti á Norðurlandamóti ungmenna í fjölþrautum sem fram fór í Kaupmannahöfn um síðast liðna helgi. Gerði hann sér lítið fyrir og lenti í 6. sæti af 11 keppendum með 6150 stig.

Úrslit greina má sjá hér: http://d.mars-net.dk/liveboard/Events?meetId=8916537b-5405-45bb-ad50-cf41d0f80631&groupId=D17&dayNo=0&sortBy=0

Frjábær árangur hjá okkar efnilega fjölþrautamanni og óskum við honum til hamingu með þennan árangur.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns