Frjálsar.is » Líflegt í Laugardalnum á Ólympíudögum

Líflegt í Laugardalnum á Ólympíudögum

Það hefurverið mikið líf í Laugardalnum í vikunni. Þar hafa ekki bara farið íþróttamenn og sjálfboðaliðar Smáþjóðaleikanna. ÍSÍ hefur samhliða leikunum haldið Ólympíudaga í dalnum. Fjöldi nemenda úr skólum víðs vegar að hafa fengið kynningu á nokkrum íþróttagreinum.

Frjálsum hafa verið gerð mjög góð skil. Má það þakka sérstaklega Ármanns þjálfurunum Stefáni Guðjónssyni og Rut Sigurjónsdóttur sem ásamt sjálfboðaliðum ÍSÍ hafa boðið upp á vel heppnaða og vinsæla kynningu á Kastvellinum í Laugardal.

IMAG2428

Að ofan: Stefán Guðjónsson og Rut Sigurjónsdóttir ásamt sjálfboðaliðum ÍSÍ

 

IMAG2440

Alda Særós og fleiri nemendur Laugalækjarskóla munda spjótin

IMAG2445

Nemendur Laugalækjarskóla að ofan og neðan. Á neðri myndinni ásamt Rut Sigurjónsdóttur.IMAG2451

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns