Frjálsar.is » Ásdís Hjálms með gull, María Rún með brons

Ásdís Hjálms með gull, María Rún með brons

Ásdís Hjálmsdóttir var að tryggja sér sigur á Smáþjóðaleikunum í Laugardalnum með 58.85m kasti, rétt við Smáþjóðaleikametið, sem Ásdís á sjálf. María Rún Gunnlaugsdóttir varð þriðja. Keppnin fór fram í stífum vindi í Laugardalnum í dag.

urslit

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns