Frjálsar.is » Reykjavíkurmót 10 ára og yngri

Reykjavíkurmót 10 ára og yngri

Þriðjudaginn 19. maí er komið að Reykjavíkurmóti 10 ára og yngri. Að þessu sinni er það frjálsíþróttadeild Ármanns sem heldur mótið með góðri aðstoð hinna Reykjavíkurfélaganna. Mótið hefst kl. 16.30 og lýkur kl. 18. Boðið verður uppá þrautabraut 8. ára og yngri og 9.-10. ára. Þrautirnar reyna á líkamlega burði, skemmtileg blanda af frjálsíþróttatengdum æfingum sem reyna á þol, styrk og snerpu. Sjáumst í höllinni þann 19. maí!

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns