Frjálsar.is » Nú þegar rúmlega 70 forskráðir í fjölskylduhlaup Ármanns og garðyrkjubænda

Nú þegar rúmlega 70 forskráðir í fjölskylduhlaup Ármanns og garðyrkjubænda

Á öðrum degi skráningar eru rúmlega 70 forskráðir í fjölskylduhlaup Ármanns og garðyrkjubænda.

Óhætt er að segja að þetta stefni í fjölmennan og glæsilegan viðburð.

Hvetjum við alla til að leggja leið sína í Laugardalinn og eiga með okkur glaðan dag.

Glæsileg verðlaun frá garðyrkjubændum.

Grillaðar SS pylsur verða síðan í boði að hlaupi loknu.

Dagskrá má sjá hér: http://tinyurl.com/mdea7dv

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns