Frjálsar.is » Enn frábærar fréttir úr kasthópi mfl

Enn frábærar fréttir úr kasthópi mfl

Hulda Sigurjónsdóttir úr Suðra, sem æfir með kasthópi Ármenninga undir stjórn Paul Cota, landaði fjórða Íslandsmet sínu í kúlu á þessu ári og því fyrsta utanhúss, á kastmoti ÍR í Laugardalnum í kvöld. Nýja metið er 9,57m en það gamla var 9,04m síðan 2012 og jöfnun 2013.
Innanhúss hefur hún nú kastað 9.70m lengst.
Það er örugglega von á áframhaldi á metum frá Huldu í flokki 20 því nú fer kringlan líka á flug.
Til hamingju Hulda!

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns