Frjálsar.is » Ný stjórn og ráð frjálsíþróttardeildar Ármanns

Ný stjórn og ráð frjálsíþróttardeildar Ármanns

Aðalfundur frjálsíþróttardeildar Ármanns fór fram nú á vordögum.

Ákveðið var að þessu sinni að stækka og fjölga ráðum undir stjórn deildar. Vill frjálsíþróttadeildin með því fá fleiri aðila að deildinni og sækja því enn sterkar til sóknar.

Ný stjórn deildar var kjörin og skipa:

Freyr Ólafsson(formaður), Reynir Björgvinsson(ritari), Gunnlaugur Júlíusson(gjaldkeri), Friðbjörn Hólm(meðstj), Jóney Hrönn Gylfadóttir (meðstj), Sigfinnur Viggósson(meðstj), Haraldur Einarsson(meðstj).

Helstu nefndir og ráð undir stjórn deildar má nefna: Meistaraflokksráð, barna- og unglingaráð, hlaupahópsráð, útbreiðslunefnd, sölu- og markaðsnefnd og framkvæmdarnefnd.

 

 

 

 

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns