Frjálsar.is » 6 Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

6 Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Um seinustu helgi, 21-22. febrúar fór fram MÍ 15-22 ára.

Flottur hópur fór fyrir okkar hönd og lét árangurinn ekki á sér standa. 6 íslandsmeistaratitlar í hús auk þess sem mikið var um persónulegar bætingar hjá okkar fólki.

Samantekt frá Kára Jónssyni, yfirþjálfara mfl, má sjá hér að neðan:

Hrafnkell Óskarson 15 ára 60m 8,82s Pb (17), Hást 1,60m Pb (6.-7.)
Guðmundur Karl Úlfarsson 18 ára 60m 7,51s (4.-5.), 60g undanrásir 8,61s Pb og 8,90s í úrslitum (2), hást 1,57m (7-8), langst 6,18m Pb (2), stöng 4,00m (1), kúla 12,50m (3), 
Sigurður Andrés Sigurðsson 21 árs Stöng 3,50m Pb. (3).
Ernir Jónsson 18 ára 60m 7,80s Pb og 7,74 Pb í úrslitum (7), 800m 2:16,11 mín (2), 1500m 4:11,10 Pb, 3000m 9:40,93 mín (1)
Þór Daníel Hólm 19 ára 400m 55,57s, (4), 1500m 4:28,70 mín (3)
Patrekur Gísli Guðmundsson 400m 58,31s Pb (5), 800m 2:20,35 mín (4), 1500m 4:44,06 mín (5).
Viktor Orri Pétursson 18 ára 800m 2:15,90 mín (1), 1500m 4:11,09 mín (1).
Bjarni Ármann Atlason 17 ára 1500m 4:17,17 mín Pb (3)
Valur Snær Gottskálksson 20 ára 3000m 11:21,20 (3)
Kristrún Kristinsdóttir 60m 15 ára 9,37s (21), 200m 30,03s Pb (18), 60g 12,55 Pb (10), langstökk 4,06m (12),
Andrea Rún Þorvaldsdóttir 15 ára Stangarstökk 2,20m (1).

Á myndinni má sjá Íslandsmeistara í 4x200m hlaupi 18-19 ára þá Erni, Viktor, Þór og Guðmund Karl

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns