Frjálsar.is » Flottur árangur á MÍ fullorðinna

Flottur árangur á MÍ fullorðinna

Um helgina seinustu var haldið MÍ fullorðinna í Kaplakrika.

Ármann sendi til leiks 13 keppendur en þess má geta að nokkrir af iðkendum mfl gátu ekki keppt að þessu sinni.

Í heildarstigakepninni lenti Ármann í 5.sæti

Óhætt er að segja að góður árangur hafi náðst hjá okkar fólki þar sem mikið var um bætingar. 

Kári Jónsson yfirþjálfari mfl Ármanns tók saman árangur keppandana okkar sem sjá má hér að neðan.

Kristófer Þorgrímsson 10. í 60m á 7,39s og 6. í 200m á 23,25s
María Rún Gunnlaugsdóttir 12. í 60m á 8,27s og 4. í kúlu með 11,28m
Orri Davíðsson 7. í kúlu með 12,98m 2 cm frá pers.
Dagur Fannar Magnússon 9. í kúlu með 11,51m Pb
Sigurður Andrés Sigurðarson 8.-9. í stöng með 3,30m Pb
Ásvaldur Sigmar Guðmundsson 10. í langst með 5,35m
Diljá Mikaelsdóttir 6.-7. í hást með 1,50m og 7. í langst með 4,91m Pb
Bjarni Ármann Atlason 8. í 1500m á 4:21,66 Pb og 9. í 800m á 2:04,74 Pb
Þór Daníel Hólm 10. í 400m á 54,76s og 8. í 800m á 2:04,34s
Viktor Orri Pétursson 3. í 800m á 1:57,93
Trausti Þór Þorsteins 4. í 800m á 1:59,54 Pb
Patrekur Gísli Guðmundsson 11. í 800m á 2:11,92
Karlasveitin í 4x400m 5. á 3:42,08mín (Patrekur-Þór Daníel-Viktor-Trausti)
Hulda Sigurjónsdóttir setti íslandsmet í sínum flokki í kúlunni 9,42m

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns