Frjálsar.is » Bronsleikar ÍR um helgina

Bronsleikar ÍR um helgina

Fyrsti viðburður haustannarinnar er framundan en Bronsleikar ÍR fara fram í fimmta sinn á laugardaginn. Á mótinu er annarsvegar í boði þrautabraut fyrir 8. ára og yngri og hins vegar fyrir 9.-10 ára. Allir fá verkefni við hæfi á mótinu, aðal málið er að taka þátt og hafa gaman af, í lok móts fá allir verðlaunapening að launum fyrir þátttökuna. Eins og undanfarin ár taka Ármenningar þátt og stefnir í góða þátttöku. Þjálfarar Ármanns láta foreldra í sínum flokkum vita um hvernig fyrirkomulag skráningar er hjá okkur. Góða skemmtun! Nánari upplýsingar

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns