Frjálsar.is » Foreldrafundir yngri flokka

Foreldrafundir yngri flokka

Á fimmtudaginn (11. september) verða haldnir foreldrafundir hjá yngri flokkum Ármanns. Fundirnir verða haldnir í sal nr. 3 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Á fundunum kynna þjálfarar fyrirkomulag æfinga, starfið á haustönninni og helstu viðburði. Á meðan á foreldrafundunum stendur verða iðkendur virkir inni í sal undir leiðsögn þjálfara. Tímasetningar eru sem hér segir:

1.-2. bekkur kl. 16.15
3.-4. bekkur kl. 17.00

5.-6. bekkur kl. 17.30
7.-10. bekkur kl. 18.00

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns