Frjálsar á fullt
Vetrarstarfið í frjálsum barna og unglinga hefst með opnu húsi í frjálsíþróttahöllinni á laugardag milli klukkan 11 og 13.
Æfingar yngri flokka hefjast samkvæmt þessari stundaskrá eftir helgi. Bendum sérstaklega á að æfingar fyrir 1. og 2. bekk eru tengdar frístundastrætó sem hefur akstur eftir helgi.
Skráning er hafin á http://armenningar.felog.is
Hlökkum til að sjá ykkur í frjálsíþróttahöllinni.
