Frjálsar.is » Opið hús hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns

Opið hús hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns

Æfingar hefjast hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns 1. september n.k. Hægt er að sjá yfirlit yfir tímasetningar æfinga og hvaða daga þær eru hér.

Líkt og undanfarin ár hefjum við tímabilið með opnu húsi í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Þangað eru allir velkomnir til að kynna sér aðstæður og hitta á þjálfara deildarinnar. Að sjálfsögðu verður hægt að spreyta sig í frjálsíþróttagreinum. Um að gera að mæta og bjóða með vinum, ættingjum og bekkjarfélögum!  Opna húsið stendur frá kl. 11-13 laugardaginn 30. ágúst.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns