Frjálsar.is » Fyrirliðar íslenska landsliðsins, Ásdís og Óðinn, mætt til Georgíu

Fyrirliðar íslenska landsliðsins, Ásdís og Óðinn, mætt til Georgíu

Um helgina fer fram evrópukeppni landsliða í 3.deild. Keppnin að þessu sinni er haldin í Tbilisí höfuðborg Georgíu.

Við Ármenningar eigum aðsjálfsögðu fulltrúa þarna en það eru þau Ásdís og Óðinn en þau verða jafnframt fyrirliðar íslenska liðsins

Óskum við þeim og landsliðinu góðs gengis um helgina.

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns