Frjálsar.is » Ásdís sjötta á demantamótinu í New York

Ásdís sjötta á demantamótinu í New York

Ásdís lenti í sjötta sæti á demantamótinu sem fram fór í New York í gær. 

Ásdís kastaði lengst 59,72m sem tryggði henni sjötta sætið.

Þess má geta að þá kastaði hún 60,03m á minningarmótinu um Josefa Odlozia í Tékklandi fyrr í vikunni sem er hennar ársbesti árangur.

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns