Glæsilegur hópur íþróttamanna á NM í þraut
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á NM ungmenna í fjölþrautum sem fram fer í Kópavogi 7.-8. júní næstkomandi.
Flokkur 19-22 ára
Karlar: Hermann Þór Haraldsson FH, Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik, Stefán Þór Jósefsson UFA
Konur: Sveinbjörg Zophoníasdóttir FH
Flokkur 18-19 ára
Piltar: Krister Blær Jónsson ÍR
Stúlkur: Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA
Flokkur 16-17 ára
Piltar: Fannar Yngvi Rafnarsson HSK/UMF.Selfoss, Guðmundur Karl Úlfarsson Ármann, Tristan Freyr Jónsson ÍR, Ari Ari Eiríksson Breiðablik
Stúlkur: Hanna Þráinsdóttir ÍR, Irma Gunnarsdóttir Breiðablik

Tög:Guðmundur Karl