Frjálsar.is » Ásdís í 8. sæti í Halle

Ásdís í 8. sæti í Halle

Ásdís varð í gær í 8. sæti á mjög sterku kastmóti í Halle í Þýskalandi, þar sem hún kastaði lengst 56,25 metra. 

Næstu verkefni Ásdísar er síðan félagakeppni í Genf í Sviss í lok maí og demantamótið í New York 14. júní. 

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns