Frjálsar.is » Helgi heimsmeistari bætir spjótkastmet sitt

Helgi heimsmeistari bætir spjótkastmet sitt

Góðar fréttir frá Swiss Open. Helgi Sveinsson sem varð heimsmeistari í sínum flokki á HM fatlaðra í fyrra var fyrr í kvöld að bæta Íslandsmet sitt svo um munar. Helgi kastaði 51,83m sem er bæting um tæpan metra frá fyrra ári þegar hann varð heimsmeistari með 50,98m kasti.

Tög:,

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns