Frjálsar.is » Heimsmeistarinn mættur til Sviss

Heimsmeistarinn mættur til Sviss

Okkar maður, heimsmeistarinn, Helgi Sveinsson er mættur til Sviss þar sem hann keppir í spjótkasti á Sviss Open.

Helgi hefur leik í dag klukkan 17:45 að staðartíma.

Spennandi verður að fylgjast með gang mála og óskum við Helga góðs gengis í dag.

 

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns