Frjálsar.is » Innanfélagsmót Ármanns

Innanfélagsmót Ármanns

Innanfélagsmót Ármanns fer fram á morgun 9.maí kl 18:00 í Laugardalshöllinni. Keppt verður í 60m hlaupi karla, kúluvarpi karla og stangarstökki kvenna. Nú fer lokaundirbúningur að hefjast fyrir átökin í sumar en aðeins er rúm vika þar til fyrsta mót í mótaröð FRÍ hefjist. Stuðningsmenn Ármanns eru hvattir til að leggja leið sína í höllina og sjá hvernig Ármenningar koma undan vetri.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns