Frjálsar.is » Útiæfing yngri flokka

Útiæfing yngri flokka

Síðastliðinn fimmtudag var Frjálsíþróttahöllin lokuð fram eftir degi vegna viðburðar. Tækifærið var notað og æfinga hjá yngri flokkum Ármanns voru haldnar utandyra. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir en krakkarnir höfðu gaman af! Með fréttinni fylgir mynd af krökkunum í 5.-7. bekkjar hópnum sem nýttu svo tækifærið og æfðu spjótkasttækni með snjóboltum!

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns