Frjálsar.is » Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármanns 12. mars 2014

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármanns 12. mars 2014

Miðvikudaginn 14. mars 2014 verður haldinn aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármannns. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal í Laugabóli og hefst klukkan 20:00. 

Á fundinum verður farið yfir starf liðins árs. Kynntir reikningar, kosin ný stjórn og önnur hefðbundin aðalfundarstörf.

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns