Frjálsar.is » MÍ 11-14 ára um helgina

MÍ 11-14 ára um helgina

Um helgina fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal MÍ 11-14 ára í umsjón ÍR. Góð þátttaka er á mótinu, 360 keppendur alls staðar af landinu. Ármenningar senda stóran hóp kraftmikilla krakka á mótið – alls 40 keppendur. Meðfylgjandi má sjá krakkana í 5.-7. bekkjar flokknum á æfingu fyrir skemmstu í hinum sívinsæla gulrótarbóndaleik! Hægt er að nálgast tímaseðil og úrslit mótsins þegar þau liggja fyrir hér.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns