Frjálsar.is » 60m hlaup á Stórmóti ÍR (myndband)

60m hlaup á Stórmóti ÍR (myndband)

Eins og áður hefur komið fram fór Stórmót ÍR fram um síðustu helgi. Þar átti Ármann þrjá keppendur í 60m hlaupi í karlaflokki.

Hér á myndbandasíðu meistaraflokks má sjá myndband af riðlunum þremur sem Ármenningarnir Haraldur, Andri Snær og Kristófer hlupu í. Gaman er að horfa á ræsingu hlaupanna sem er sýnd mjög hægt.

Andri Snær Ólafsson hljóp sitt fyrsta 60m hlaup frá árinu 2010 og jafnaði sinn besta árangur, 7,31 sek.
Haraldur Einarsson og Kristófer hlupu vel en bætti sig þó ekki. Hraðast allra hljóp Norðlendingurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson en hann fór 60 metrana á 7,01 sekúndu.


armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns