Frjálsar.is » Árangur Ármenninga á MÍ 15-22ja ára margfalt betri í ár en í fyrra

Árangur Ármenninga á MÍ 15-22ja ára margfalt betri í ár en í fyrra

Ármenningar sendu 18 manna sveit til keppni á MÍ 15-22 ára sem fram fór um helgina, þreföldun frá liðnu ári. Þá unnu Ármenningar til tólf verðlauna í ár, tvöfalt fleiri en í fyrra. Þeir Ármenningar sem náðu í verðlaun voru: Þátttaka var mjög góð í mótinu en alls tóku 217 keppendur þátt. Í stigakeppni félaga varð Ármann í sjöunda sæti af 16 þátttökuliðum með 75 stig, nærri tvöföldun frá fyrra ári. Bestum árangri náðu 16-17 ára piltar fjórða sæti í sínum flokki.  

Tög:, ,

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns