Æfingar yngri flokka hefjast eftir helgi
Frjálsar.is óskar lesendum sínum gleði og gæfuríks árs og þakkar fyrir góðar undirtektir á liðnu ári.
Um leið minnum við á að æfingar deildarinnar fara á fullt eftir helgi í yngri flokkum samkvæmt æfingatöflu.
Skráning í námskeið fer fram að vanda í skráningarkrefi félagsins.
