Frjálsar.is » Helgi Sveinsson & Aníta Hinriksdóttir eru Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur árið 2013

Helgi Sveinsson & Aníta Hinriksdóttir eru Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur árið 2013

Á árinu urðu tveir frjálsíþróttamenn heimsmeistarar í sinni íþrótt í sínum flokki. Eftir þessu tóku Íslendingar vel í sumar. Eftir þessu tók líka stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem í dag valdi þessa glæsilegu frjálsíþróttamenn íþróttamenn ársins.

Helgi Sveinsson úr Ármanni hlýtur fyrstur karla sæmdartitilinn Íþróttakarl Reykjavíkur og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR fyrst kvenna sæmdartitilinn Íþróttakona Reykjavíkur. Til þessa hefur verið valinn einn Íþróttamaður Reykjavíkur.

Frá afhendingu dagsins.

Tög:, , ,

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns