Frjálsar.is » Halli Einars með sína bestu byrjun á Aðventumóti Ármanns

Halli Einars með sína bestu byrjun á Aðventumóti Ármanns

Það er óhætt að setja að Haraldur Einarsson alþingismaður og Íslandsmeistari í 60m hlaupi nái fljúgandi starti á sínum keppnisvetri. Hans fyrsta 60m keppnishlaup á tímabilinu tók skamma stund, aðeins 7,13s. Fyrir sléttu ári á sama móti hljóp Halli 60 metrana á 7,35s. Það verður hægara sagt en gert fyrir keppinautana að halda í við alþingismanninn eftir áramótin.

Eins og sjá má á myndinni þá er hugur kempunnar kominn í Ármann. Halli tók forskot á sæluna og keppti í Ármannsbol, þó formleg félagaskipti geti ekki farið fram fyrr en um áramót.


60m Haraldur Einarsson

Halli Einars kemur fyrstu í mark í 60m hlaupi

Tög:, ,

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns