Það sem átti í upphafi að vera lítið aðventumót fyrir nokkra Ármannskrakka er orðið að spennandi viðburði með ágætri þátttöku. Alls eru 152 keppendur skráðir frá 12 félögum. Þar af eru margir af efnilegustu unglingum landsins sem án vafa reyna að bæta aldursflokkamet á mótinu.
Vegna þessa mikla áhuga og skráningar höfum við þurft að breyta tímaseðli mótsins. Sjá að neðan uppfærðan tímaseðil, hér á pdf formi, hér á Google Drive.
armannfrjalsar á Instagram
This error message is only visible to WordPress admins
Error: No feed found.
Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.