Taktar vikunnar hjá meistaraflokki
Meistaraflokkur heldur sínum fjölbreyttu æfingum áfram. Eins og gjarnan í góðu íþróttaliði eru meðlimirnir mikið keppnisfólk. Þau eru því dugleg að leita sér leiða til að keppa á æfingum og því verða oft til óhefðbundnar og skemmtilegar keppnisgreinar. Í nýjasta myndbandinu sem tekið var í vikunni sem leið má sjá nokkrar æfingar og nýstárlegar keppnisgreinar.Endilega skoðið öll hin meistaraflokksmyndböndin.
