Ásdís æfði í Tenero Þetta ritaði Freyr Ólafsson, 17/11/2013. Tilheyrir Ólympíufarar Eins og fram kom á obinberri Facebook síðu Ásdísar Hjálmsdóttur þá lauk fyrir viku, 10. nóv, æfingabúðum hennar í Tenero. Ásdís lét vel af sér.