Frjálsar.is » Gleðin við völd

Gleðin við völd

Meistaraflokkur Ármanns er búinn að æfa vel það sem af er hausti. Andinn er einstaklega góður jafnt á æfingum sem og utan þeirra. Af og til eru myndavélar iðkenda meðferðis og þá nást oftar en ekki glæsilegir taktar á „filmu“.  Sjá þetta og endilega fylgist með því sem bætist þarna við í framtíðinni.

Vígalegur hópur á lyftingaæfingu:

1456899_10152641144435110_956510403_n
Æfingahópurinn er afskaplega duglegur að hittast á milli æfinga og borða saman góðan mat. Hér hópurinn að borða rammíslenskan mat heima hjá Helgu Margéti. Slátur, grjónagrautur, flatkökur með hangikjöti og margt fleira.


1476996_10152641141065110_1638289733_n

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns