Frjálsar.is » Ný heimsíða frjálsíþróttardeildarinnar

Ný heimsíða frjálsíþróttardeildarinnar

Velkomin á nýja heimasíðu frjálsíþróttadeildar Ármanns. Síðan er enn í vinnslu og við leyfum ykkur ágætu lesendur að fylgjast með framganginum. Hér munu birtast reglulegar fréttir og myndir af starfi frjálsíþróttardeildarinnar. Eins og sjá má tilheyrir breiður hópur frjálsíþróttadeildinni. Af því erum við stolt. Hjá okkur geta jafnt 6 ára og 60 ára eflt sig og reynt á sig. Við vonum svo sannarlega að þessi síða eigi eftir að koma að góðum notum og  að stuðningsmenn Ármanns og fleiri geti enn fremur fylgst með okkar fólki og okkar starfi.

armannfrjalsar á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Aðventumót Ármanns