Forsíða 2

Frjálsar í júní

 

Í júní fer starf okkar fram á kastvellinum í Laugardal. 1.-4. bekkur æfir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-16.00.

5.-8. bekkur æfir mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.00-17.30. Skráning fer fram á armenningar.felog.is 

Þú finnur okkur á Facebook hér. Ármann á eitt mesta úrval landsins af frjálsíþróttamyndum, sjá myndasíðu Ármanns.

IMG_3132 Valitor aðal styrktaraðili frjálsíþróttadeildar Ármanns

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns