Forsíða 2

Hauststarfið að hefjast

Fyrsta æfing haustannar hjá frjálsíþróttadeild Ármann verður fimmtudaginn 6. september. Æfingatöflu má finna hér

Skráning iðkenda fer fram á armenningar.felog.is 

Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum fer fram í fyrstu viku september. Á mánudegi (3. september) keppa krakkar í 6. bekk, á þriðjudegi (3. september) krakkar í 7. bekk. Á miðvikudegi keppa svo krakkar í 8. og 9. bekk. Nánari upplýsingar og hlekk í skráningarform vegna mótsins má finna hér.

 

Þú finnur okkur á Facebook hér. Ármann á eitt mesta úrval landsins af frjálsíþróttamyndum, sjá myndasíðu Ármanns.

IMG_3132 Valitor aðal styrktaraðili frjálsíþróttadeildar Ármanns

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns