Forsíða 2

Frjálsar á haustönn

 

Nú styttist í að æfingar haustannar hefjist, fyrsta æfing er fimmtudaginn 7. september. Skráning fer fram á armenningar.felog.is þar er jafnframt hægt að óska eftir akstri frá frístundaheimilum hverfisins á æfingar. Uppfærða æfingatöflu má finna hér á síðunni (veljið börn og þar er hægt að velja æfingatöflu).

Fyrstu dagana í september standa frjálsíþróttafélögin í Reykjavík sameiginlega að grunnskólamóti. 6. bekkur keppir 1. september, 7. bekkur keppir 4. september. Þann 5. september keppa 8. og 9. bekkur. Nánar um mótið má sjá hér.

Þú finnur okkur á Facebook hér. Ármann á eitt mesta úrval landsins af frjálsíþróttamyndum, sjá myndasíðu Ármanns.

IMG_3132 Valitor aðal styrktaraðili frjálsíþróttadeildar Ármanns

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns