Forsíða 2

Frjálsar á vorönn

 

Nú styttist í að æfingar vorannar hefjist, fyrsta æfing er þriðjudaginn 5. janúar. Skráning fer fram á armenningar.felog.is þar er jafnframt hægt að óska eftir akstri frá frístundaheimilum hverfisins á æfingar. Tímasetningar æfinga og flokkaskipting er óbreytt frá haustönninni. Verðskrá hefur verið uppfærð.

 

Þú finnur okkur á Facebook hér. Ármann á eitt mesta úrval landsins af frjálsíþróttamyndum, sjá myndasíðu Ármanns.

IMG_3132 Valitor aðal styrktaraðili frjálsíþróttadeildar Ármanns

armannfrjalsar á Instagram

Aðventumót Ármanns